Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2013 15:47 Alexander Petersson er lykilmaður hjá Rhein-Neckar Löwen. Nordic Photos / Getty Images Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. Ísland mætir Slóvenum tvívegis á næstu dögum. Fyrst ytra þann 4. apríl næstkomandi og svo sunnudaginn 7. apríl í Laugardalshöllinni. Alexander Petersson, sem gaf ekki kost á sér í íslenska liðið fyrir HM á Spáni í janúar, er kominn aftur í liðið sem og þeir Rúnar Kárason og Ingimundur Ingimundarson. Allir voru meiddir á meðan HM stóð yfir. Talsverð vandræði eru á línumönnum íslenska landsliðsins. Vignir Svavarsson sleit nýverið krossband í hné og þá fór Kári Kristján Kristjánsson nýverið í aðgerð. Vignir er ekki með nú en Kári var hins vegar valinn. Þá berast nú fregnir af því að Róbert Gunnarsson verði ekki með í fyrri leiknum gegn Slóveníu vegna sprautumeðferðar, eftir því sem kemur fram í tilkynningu HSÍ. Þó eru vonir bundnar við að hann verði með í seinni leiknum. Þeir Atli Ævar Ingólfsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson hafa verið kallaðir í landsliðið vegna línumannavandræðanna. Þá vekur talsverða athygli að Arnór Gunnarsson, sem þótti standa sig vel á Spáni í janúar, er ekki valinn í liðið nú. Aðrir HM-farar sem detta út eru Ólafur Guðmundsson, Ernir Hrafn Arnarson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Fannar Friðgeirsson auk Vignis. Aron landsliðsþjálfari fór með þrjá markverði á HM á Spáni en skilur nú Hreiðar Levý eftir fyrir utan hóp. Fjórir leikmenn íslenska liða voru einnig valdir í æfingahóp fyrir seinni leikinn gegn Slóvenum.Íslenska landsliðið:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, THW Kiel Ólafur Gústafsson, FlensburgLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Ólafur Bjarki Ragnarsson, EmsdettenHægri skyttur: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TV GrosswallstadtHægra horn: Þórir Ólafsson, KS Vive Targi KielceLínumenn: Atli Ævar Ingólfsson, Sönderjyske Jón Þorbjörn Jóhannsson, Haukar Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Róbert Gunnarsson, Paris HandballVarnarmenn: Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Ingimundur Ingimundarson, ÍRTil æfinga á Íslandi: Daníel Freyr Andrésson, FH Bjarki Már Elísson, HK Róbert Aron Hostert, Fram Ragnar Jóhannsson, FH Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Sjá meira
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. Ísland mætir Slóvenum tvívegis á næstu dögum. Fyrst ytra þann 4. apríl næstkomandi og svo sunnudaginn 7. apríl í Laugardalshöllinni. Alexander Petersson, sem gaf ekki kost á sér í íslenska liðið fyrir HM á Spáni í janúar, er kominn aftur í liðið sem og þeir Rúnar Kárason og Ingimundur Ingimundarson. Allir voru meiddir á meðan HM stóð yfir. Talsverð vandræði eru á línumönnum íslenska landsliðsins. Vignir Svavarsson sleit nýverið krossband í hné og þá fór Kári Kristján Kristjánsson nýverið í aðgerð. Vignir er ekki með nú en Kári var hins vegar valinn. Þá berast nú fregnir af því að Róbert Gunnarsson verði ekki með í fyrri leiknum gegn Slóveníu vegna sprautumeðferðar, eftir því sem kemur fram í tilkynningu HSÍ. Þó eru vonir bundnar við að hann verði með í seinni leiknum. Þeir Atli Ævar Ingólfsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson hafa verið kallaðir í landsliðið vegna línumannavandræðanna. Þá vekur talsverða athygli að Arnór Gunnarsson, sem þótti standa sig vel á Spáni í janúar, er ekki valinn í liðið nú. Aðrir HM-farar sem detta út eru Ólafur Guðmundsson, Ernir Hrafn Arnarson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Fannar Friðgeirsson auk Vignis. Aron landsliðsþjálfari fór með þrjá markverði á HM á Spáni en skilur nú Hreiðar Levý eftir fyrir utan hóp. Fjórir leikmenn íslenska liða voru einnig valdir í æfingahóp fyrir seinni leikinn gegn Slóvenum.Íslenska landsliðið:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, THW Kiel Ólafur Gústafsson, FlensburgLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Ólafur Bjarki Ragnarsson, EmsdettenHægri skyttur: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TV GrosswallstadtHægra horn: Þórir Ólafsson, KS Vive Targi KielceLínumenn: Atli Ævar Ingólfsson, Sönderjyske Jón Þorbjörn Jóhannsson, Haukar Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Róbert Gunnarsson, Paris HandballVarnarmenn: Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Ingimundur Ingimundarson, ÍRTil æfinga á Íslandi: Daníel Freyr Andrésson, FH Bjarki Már Elísson, HK Róbert Aron Hostert, Fram Ragnar Jóhannsson, FH
Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Sjá meira